Einföld tímaskráning fyrir starfsmenn, einyrkja og lítil fyrirtæki. Skráðu þinn tíma, á þínum forsendum.
Hvort sem þú vinnur fyrir aðra eða sjálfan þig
Haltu utan um þínar eigin vinnustundir, á þínum forsendum. Þín gögn, þín skrá, þitt öryggi.
Einföld lausn fyrir þá sem vinna sjálfstætt. Skráðu tíma á verkefni, fáðu yfirsýn, og komdu vinnunni í lag.
Haltu utan um vinnustundir starfsmanna (2+) á einum stað. Ekkert rugl með pappíra, skilaboð eða glötuð símtöl.
Sniðið að þínum þörfum, hvort sem þú ert einn eða með teymi
Inn/út stimpilklukka eða handvirk skráning. Þú velur hvað hentar þér.
Skráðu tíma hvar sem er með iOS og Android appinu okkar.
Skiptu tíma niður á verkefni ef þú vilt. Eða ekki.
Fáðu yfirsýn yfir þínar vinnustundir og verkefni.
Bættu við starfsmönnum eftir þörfum, án auka kostnaðar.
Gögnin þín eru þín. Örugg með dulkóðun og öryggisafritum.
Einfalt verðlag. Engin falin gjöld. Engin langtíma skuldbinding.
Byrjaðu að nota Tímaskrá í dag. Haltu utan um þínar vinnustundir, á þínum forsendum.
Byrja frítt núna